AKKUR gaf út frumskýrslu um Kviku til áskrifenda mánudaginn 10. mars og gefur í dag út opinbera útgáfu skýrslunnar.
Opinbera útgáfan er styttri og ekki jafn ítarleg en fer yfir helstu stærðir og forsendur og má finna skýrsluna hér að neðan.
Niðurstaða verðmatsins er gengið 25,7kr á hlut, sjá nánari upplýsingar í skýrslunni sjálfri.
Komdu í áskrifendahópinn og fáðu skýrsluna í fullri lengd ásamt öðru fyrirhuguðu efni. Til að gerast áskrifandi, sendu tölvupóst á akkur@akkur.net.