Íslandsbanki - Frumskýrsla - Opinber útgáfa

AKKUR gaf út frumskýrslu um Íslandsbanka til áskrifenda mánudaginn 20. janúar og gefur í dag út opinbera útgáfu skýrslunnar.

Opinbera útgáfan er styttri og ekki jafn ítarleg en fer yfir helstu stærðir og forsendur.

Niðurstaða verðmatsins er gengið 164kr á hlut í grunnsviðsmynd eða 182kr á hlut í bjartsýnni sviðsmynd. Sjá nánari upplýsingar í skýrslunni sjálfri.

Komdu í áskrifendahópinn og fáðu skýrsluna í fullri lengd ásamt öðru fyrirhuguðu efni. Til að gerast ákrifandi, sendu tölvupóst á akkur@akkur.net

2025 01 27 - ISB - Frumskýrsla - Opinber útgáfa