Arion banki - Frumskýrsla

Fyrsta frumskýrsla Akkurs er um Arion banka og er opin öllum.

Helstu niðurstöður verðmatsins eru markgengi upp á 231kr á hlut í grunnsviðsmynd m.v. 10,8% ávöxtunarkröfu eiginfjár.

Gera má ráð fyrir að bankinn muni skila a.m.k. 40% af núverandi markaðsvirði til hluthafa í gegnum arðgreiðslur og endurkaup eigin bréfa á næstu þremur árum.

Arion banki - Frumskýrsla